top of page

Hugmyndina fékk ég eftir sundferð í hinni glæsilegu sundlaug á Hofsós og gekk niður fyrir sundlaugina eftir sundið og sá þetta fallega stuðlaberg. Það er sitthvort mynstrið á vettlingunum svo það virðist vera kúptur stuðlabergsveggurinn þegar handarbökin liggja samsíða.

Stærð: Lengd 28,5 sm, ummál 20 sm.

Garn: Náttúruprjóns, 185% Merino ull / 15% nylon, 100 g / 400 m, eða sambærilegt garn til að ná prjónfestu.

Aðallitur: Ljóst, 35 gr.

Mynsturlitur: Grátt, 28 gr.

Prjónar: 5 Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3,5

Annað:  Hjálparband til að merkja þumlalykkjur, prjónamerki.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

 

Ekki er um reglulegt munstur að ræða. 

 

 

Stuðlaberg - vettlingar

SKU: 13I
940krPrice
    bottom of page