top of page

Snæfelljökull jakkapeysa er áfaflega þægileg og klæðileg peysa sem situr vel á öxlunum. Fyrirmyndin sjálf er Snæfellsjökull, ef horft er aftaná peysuna sjást topparnir tveir (kraginn) og svo jökulrendurnar í hlíðunum fyrir neðan jökulinn.

 

Peysan er prjónuð frá miðjum hálsi að aftan, fram og til baka. Þetta er fín uppskrift fyrir byrjendur og þá sem vilja æfa sig í að prjóna slétt fram og tilbaka. Hentugt þar sem hægt að er máta hana þar til hún smellpassar á viðkomandi :-). Ákaflega létt og hlý peysa.

Garn: Gilhagi lamb, https://gilhagi.is eða 1 faldur plötulopi frá Istex.

             Móhair frá Hexhex

Stærð: 34/36 (38/40) 42/44 (46/48)

Magn: Lamb: 300 (350) 350 (400) gr.

            Móhair: 100 (150) 150 (150) gr.

Prjónar: Hring- og sokkaprjóna nr 4,5 og 5,5, heklunál nr 5,5.

Prjónfesta: Prjónar nr. 5,5 = 14/sm, 10 umf/10 sm.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Snæfellsjökull - jakkapeysa

SKU: 20I
1.500krPrice
    bottom of page