top of page

Þetta er ein af mínum fyrstu uppskriftum og fannst mér mjög nauðsynlegt að þær fengu falleg nöfn. Hvað er fallegra en að liggja úti í móa og horfa til himins, láta sig dreyma og sjá fullt af einhverjum skrítnum verum í skýjunum. Náttúruprjóns handlitað garn 85% merinóull og 15% nylon.

Stærð: Lengd 25 sm. ummál 20 sm.

Garn: 30 g og mohair 10 g.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 3  og 3,5

Prjónfesta: 32L = 10 sm, á prjóna nr 3,5

Annað: Hjálparband til að merkja þumlalykkjur, prjónamerki.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Maríutása - vettlingar

SKU: 7I
940krPrice
    bottom of page