top of page

Þetta er ein af mínum fyrstu uppskriftum og fannst mér mjög nauðsynlegt að þær fengu falleg nöfn. Hvað er fallegra en að liggja úti í móa og horfa til himins, láta sig dreyma og sjá fullt af einhverjum skrítnum verum í skýjunum.
Stærð: Lengd 27 sm, ummál 20 sm.

Garn: Hexhex, 75% Merion / 25% Nylon , 100 g / 423 m eða sambærilegt til að ná prjónfestu.

Aðallitur: Nótt (blátt) gr.

Mynsturlitur: Ívaf (orange), 26 gr.

Prjónar: Sokkaprjónar nr 3 og 3,5.

Prjónfesta: 32l =10sm, prj nr 3,5.

Maríutása - gjafapakki

SKU: 315I
7.325krPrice
    bottom of page