top of page

Gjafapakki með garni sem er handlitað á Íslandi. Uppskriftin og viðfangsefnið passa þessu garni. Gjafaaskjan innheldur uppskrift og garn. Garnið er 75% Merinoull/15% nylon. Magn garns passar fyrir flikina sem uppskrift hvers pakka er af. Hægt er að nálgast pakkana hjá mér eða fá þá senda í pósti í póstbox þá.

 

Þetta er ein af þeim uppskriftum sem varð til þegar ég var að teikna eitthvað út í
loftið, oftast verða vettlingarnir til fyrst en svo verður húfan til í kjölfarið.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Húfa:

Stærð: Ummál 56 sm, dýpt 19 sm.

Vettlingar:

Stærð: Lengd 24 sm, ummál 20 sm.


Innifalið:

Uppskrift og handlitað garn hannað af mér.

 

Það sem er ekki innifalið en gott að eiga:

Prjónar: Sokkaprjóna nr 3 og 3,5.

Prjónfesta: 32 lykkjur = 10 sm á prjóna nr 3,5.
Annað: Hjálparband til að merkja þumlalykkjur, prjónamerki.

 

Klósigar húfa og vettlingar - gjafapakki með garni og uppskrift

SKU: 308I
12.200krPrice
    bottom of page