top of page

Peysan er prjónuð að ofan, byrjað á hettunni.

 

Stærðir: 18m/92-(2)/98-3/104-(5)/116-7/128 (8)/134 sm.

Garn: Merino soft – dk.

Aðallitur: nr. 530, magn 150-(150)-200-(200)-250

Mynsturlitur: nr 03, magn  50-(50)-50-(50)-100

Prjónfesta: 21l. =  27 umf. = 10 sm. á prj. nr 4,5.

Prjónar: Fimm sokkaprjónar og/eða hringprjón, nr 3,5 og 4,5 og heklunál nr. 4.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

 

Þar sem býflugurnar eiga undir högg að sækja, þá ákveð ég að hanna peysu til að vekja okkur til umhugsunr um hvernig líf okkar verður - eða endar, ef þær hverfa.

Heiður hunangsflugunnar

SKU: 18I
940krPrice
    bottom of page