top of page

Fjótlegt og skemmtilegt munstur. Þú þarft aðeins að kunna slétt og brugðið, annað er kennt í prjóntækninni í uppskriftinni, lettnesku fléttunni, festa band og úrtaka.

Stærð: Breidd 56 sm, dýpt 24 sm.

Garn: Eden Cottage yarn, Milburn 4ply 86% British Bluefaced Leichester/15% Mulberry silk 50 gr / 200 m.Today I feel 100g / 400m 85% Merino/15% eða sambærilegt til að ná prjónfestu.

Aðalitur: Today I feel careful (brúnsprengt), 26 g

Mynsturlitur: Eden Cottage Yarn, natural, 44 g.

Prjónar: Lítill hringprjónn nr. 3 og 3,5.

Prjónfesta: 32 lykkjur = 10 sm á prjóna nr. 3,5.

Annað: 1 prjónamerki.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Haustlauf húfa

SKU: 24I
940krPrice
    bottom of page