top of page

Tvíbanda húfuprjón með marglitu stroffi. Mynstrið er reglulegt og auðvelt. Boðið er uppá tvo toppa á húfuna, annar er tvlítur en hinn með litunum sem áður hafa verið notaði í munstrinu.

 

Stærð: Ummál 56 sm, dýpt 21 sm.

Garn: Holst, supersoft (50% Merino ull, 50% Shetland ull), 50 g /287 m.

Aðallitur : Fjólublár.

Mynsturlitur 1: Dökksægrænn. Mynsturlitur 4: Bleikur.

Mynsturlitur 2: Ljós sægrænn. Mynsturlitur 5: Dökk bleikur.

Mynsturlitur 3: Hvítur.

Magn: u.þ.b. 36-40 m af hverjum lit, ca 7gr.

Prjónar: Litlir hringprjónar nr. 3 og 3,5.

Prjónfesta: 30 L = 10 sm á prjóna nr. 3,5.

Annað: Prjónamerki til að setja við upphaf umferðar.

 

Góða leiðbeiningar fylgja, sem passa jafnt fyrir byrjendur og lengra komna.

Húm húfa, Holst garn

SKU: 1HI
940krPrice
    bottom of page