top of page

Stærð: Lengd 25 sm, ummál 19 sm

Garn: Eden Cottage yarn - Milburn 4ply 85%wool/15% mulberry Silk - Fæst í Garnbúð Eddu

Litir: Fern,grænn  og Steel, grár, algerlega yndislegt garn

Sokkaprjónar: nr 2,5 og 3,5

Prjónfesta: 32l = 10 sm - prj. nr 3,5

Annað: Hjálparband til að merkja þumlalykkjur, prjónamerki.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

 

Þessir fara í óhefðubundna flokkinn, þar sem er ekki ákveðið munstur, heldur mynd sem er prjónuð. Bjó þessa til, til að gefa vinkonu minni í fimmtugs afmælisgjöf og myndefnið lýsir henni mjög vel.

Fjallageitin og fjöllin hennar

SKU: 6I
750krPrice
    bottom of page