top of page

Tvíbandavettlingar með lettneskri fléttu og einföldu stroffi. Mynstrið er reglulegt og auðvelt að muna.

Stærð: Lengd 25,5 sm, ummál 18 sm.

Garn: Náttúruprjóns garn  (85% merino ull og 15% nælon), 100 g / 400 m eða sambærilegt til að                ná prjónfestu.

Aðalitur: Blóðbergs mosagrænn, 38 gr.

Mynsturlitur: Blóðbergs bleikur, 18 gr.

Prjónar: Sokkaprjónar nr. 3 og 3,5.

Prjónfesta: 32 lykkjur = 10 sm á prjóna nr 3,5.

Annað: Hjálparband til að merkja þumlalykkjur, 1 prjónamerki

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Blóðberg - vettlingar

SKU: 22I
940krPrice
    bottom of page