top of page

Gjafapakki með garni sem er handlitað af mér. Uppskriftin og viðfangsefnið passa þessu garni. Gjafaaskjan innheldur uppskrift og garn. Garnið er 85% Merinoull / 15% nylon.
Góða leiðbeiningar fylgja, sem passa jafn fyrir byrjendur og lengra komna.
Prjónastærðin er 3-3,5 (prjónar fylgja ekki).

Magn garns passar fyrir flíkina/flíkurnar sem uppskrift hvers pakka er af.
Hægt er að nálgast pakkana hjá mér eða fá þá senda í pósti, í póstbox þá.

 

Blóðberg húfa - Gjafapakki

SKU: 51I
7.000krPrice
    bottom of page