top of page

Peysan er prjónuð að ofan og niður.

 

Stærðir: (2)-4-(6)-8-(10)-12.

Garn: Rauma Finull PT2, 50gr = 175m/191Y.

Aðallitur: Blátt nr. 4124 - (100)-150-(150)-200-(200)-250 gr. 

Mynsturlitur: Hvítt nr. 400 -  50gr.

Prjónar: Hringprjónar nr 3 og 3,5, 60 sm og 5 sokkaprjóna nr 3 og 3,5. Einnig er hægt að notast við „magic loop“.

Prjónfesta: 21l =10 sm, á prjóna nr. 3,5.

Annað: Prjónamerki

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

 

Bláfjöll

SKU: 11I
750krPrice
    bottom of page