top of page

Sá þetta tré einn fallegan hvítan frostmorgunn í Mars 2020 í Hellisgerði.

Stærð: Lengd 26,5 sm, ummál 18 sm

Garn: Cascade yarns Heritage, 75 Superwash mernio Wool / 25 % nælon, 100 g / 400 m., Rohrspatz Wollmeise, 100 % ull superwash merino ull 100 g / 525 m.

Aðallitur: Svartur 30 gr.

Mynsturlitur: Blár 30 gr.

Prjónar nr: Sokkaprjónar nr 2,5 og 3,5

Prjónfesta: 32 lykkjur = 10 sm á prj. nr 3,5

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Munstrið er ekki með endurtekningum.

Bjartir dagar

SKU: 15I
750krPrice
    bottom of page