top of page

Peysan er prjónuð að ofan, mynsturstroff á kraga og á ermum, bæði tvíbanda og gatamynstur.

 

Stærðir S(36-38)-M (40-42)- L(44-46)

Garn: Systrabönd-handlitun, 85 % Superwash Merino ull / 15 % Nylon, 100 gr / 400 m.

Aðallitur: Sólblómagult 300-350 gr.

Aukalitur: Blágrænn - Sturla Magnússon 50 gr.

Prjónar nr: 3,5 og 4 sokkaprjónar og hringprjónar.

Prjónfesta: Prjónar nr. 4 24l = 10 sm.

 

Góðar leiðbeiningar fylgja, sem henta jafnt fyrir byrjendur og  lengra komna.

Öspin

SKU: 17I
940krPrice
    bottom of page